Jón Hrafn
Jónsson er fćddur í Reykjavík 16 október 1957.
Jón Hrafn
hóf nám í málaraiđn 1975 hjá Vilhjálmi Ingólfssyni
Málarameistara og ađ námstíma loknum lauk hann sveinsprófi frá
Iđnskólanum í Reykjavík 1979. Eftir sveinspróf starfađi Jón
Hrafn sem málarasveinn hjá Guđmundi Gunnari Einarssyni frá 1979
til 1984. Áriđ 1984 hóf Jón Hrafn ásamt Gunnari Erni
Guđmundssyni sjálfstćđan rekstur í málaraiđninni. Jón Hrafn og
Gunnar Örn störfuđu saman til 1987. Frá árinu 1987 hefur Jón
Hrafn starfađ sem málarameistari og verktaki í
málarafaginu. Gekk í Málarameistarafélagiđ áriđ 1987. Hann
hefur starfađ í stjórn ţess frá 1994.
|